Opnunartímar um páska 2024

Grenivíkurlaug

Sundlaug

Sundlaugarsvæðið er á einstökum útsýnisstað bæði úr laug og pottum. Yfir Grenivík, út Eyjafjörð og Kaldbakur í allri sinni dýrð blasir við úr pottinum. Sundlaugin er ofan við tjaldsvæðið sem var endurnýjað árið 2011 eins og laugin. Sundlaugin er 16,67 m á lengd. Í desember 2020 voru teknir í notkun nýjir pottar. Stór heitur pottur 39°, vaðlaug 37°, og kaldur pottur 7°. Sundlaugin er 29°.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Tjaldsvæðið Grenivík

Afgreiðslutími

Sumaropnun, frá 3. júní.

  • Mánudaga – föstudaga:  10:30 – 18:30
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, frá 22. ágúst

  • Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga:  15:30 – 18:30
  • Fimmtudaga:  17:00 – 21:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  11:00 – 15:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Frítt fyrir börn undir skólaaldri.
Fullorðnir teljast 16 ára og eldri.

2025Stakt gjald10 miða kortÁrskort
Börn350 kr1.200 kr8.000 kr
Fullorðnir1.200 kr6.000 kr28.500 kr
Aldraðir og öryrkjar50% af fullorðins gjaldi
Hjón43.000 kr

Staðsetning