Opnunartímar um páska 2024

Glerárlaug

Glerárlaug er frábær 16,7m innilaug. Á útisvæði eru tveir heitir nuddpottar, vaðlaug, kalt ker og útiklefar.

Öllum gestum er gert að þvo sér án sundfata áður en gengið er til laugar.
Læstir skápar eru í inniklefum.

Aðgengilegur einstaklingsklefi er í boði í íþróttahúsi og stólalyfta er við sundlaug.

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími sumars, frá 1. júní til 23. ágúst.

 • Mánudaga til föstudaga:  06:45 – 21:00
 • Laugardaga:  09:00 – 14:30
 • Sunnudaga:  Lokað

Afgreiðslutími vetrar, frá 24. ágúst til 31. maí

 • Mánudag til föstudaga:  06:45 – 08:00 og 18:00 – 21:00
 • Laugardaga:  09:00 – 14:30
 • Sunnudaga:  09:00 – 12:00

Afgreiðslutími um Páska

 • Pálmasunnudagur  09:00 – 12:00
 • Skírdagur  09:00 – 14:30
 • Föstudagurinn langi  Lokað
 • Laugardagur fyrir páska  09:00 – 14:30
 • Páskasunnudagur  Lokað
 • Annar í páskum  Lokað

Aðrir hátíðisdagar

 • Sumardagurinn fyrsti  09:00 – 14:30
 • 1. maí Baráttudagur verkalýðsins  Lokað
 • Uppstigningardagur  09:00 – 14:30
 • Hvítasunnudagur  Lokað
 • Annar í Hvítasunnu  Lokað
 • 17. júní Þjóðhátíðardagurinn  Lokað

jól og áramót 2023 – 2024

 • 23. des. Þorláksmessa:  09:00 – 13:00
 • 24. des. Aðfangadagur jóla:  09:00 – 11:00
 • 25. des. Jóladagur:  Lokað
 • 26. des. Annar í jólum:  Lokað
 • 27. des:  06:45 – 21:00
 • 28. des:  06:45 – 21:00
 • 29. des:  06:45 – 21:00
 • 30. des:  09:00 – 14:30
 • 31. des. Gamlársdagur:  09:00 – 11:00
 • 1. jan:  Nýársdagur:  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

 • Öryrkjar fá frítt í sund gegn framvísun skírteinis
 • Börn byrja á greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára
 • 10 skipta kort gilda í 24 mánuði.
 • 30 skipta kort gilda í 36 mánuði.
 • Öll kort sem keypt eru í Glerárlaug gilda líka í Sundlaug Akureyrar, Sundlaugina í Hrísey og Sundlaugina í Grímsey.
2024Stakt verð10 miðar30 miðar3. mán kort6. mán kortÁrskort
Börn, 0-5 ára0 kr
Börn, 6 - 17 ára300 kr2.100 kr3.200 kr
Fullorðnir 1.300 kr6.600 kr16.800 kr17.100 kr28.900 kr42.900 kr
Aldraðir330 kr6.600 kr
ÖryrkjarFrítt
SundfötHandklæðiHandklæði og sundföt
Leiga950 kr950 kr1.750 kr
Sundföt, handklæði og sund2.500 kr
Vetrarkort skóla (20.08 - 10.06)19.900 kr

Staðsetning