Glerárlaug er frábær 16,7m innilaug. Á útisvæði eru tveir heitir nuddpottar, vaðlaug, kalt ker og útiklefar.
Öllum gestum er gert að þvo sér án sundfata áður en gengið er til laugar.
Læstir skápar eru í inniklefum.
Aðgengilegur einstaklingsklefi er í boði í íþróttahúsi og stólalyfta er við sundlaug.
Afgreiðslutími
Afgreiðslutími vetrar, frá 24. ágúst til 31. maí
- Mánudag til föstudaga: 06:45 – 08:00 og 18:00 – 21:00
- Laugardaga: 09:00 – 14:30
- Sunnudaga: 09:00 – 12:00
Afgreiðslutími sumars, frá 1. júní til 23. ágúst.
- Mánudaga til föstudaga: 06:45 – 21:00
- Laugardaga: 09:00 – 14:30
- Sunnudaga: Lokað
Afgreiðslutími um Páska
- Pálmasunnudagur 09:00 – 12:00
- Skírdagur 09:00 – 14:30
- Föstudagurinn langi Lokað
- Laugardagur fyrir páska 09:00 – 14:30
- Páskasunnudagur Lokað
- Annar í páskum Lokað
Aðrir hátíðisdagar
- Sumardagurinn fyrsti 09:00 – 14:30
- 1. maí Baráttudagur verkalýðsins Lokað
- Uppstigningardagur 09:00 – 14:30
- Hvítasunnudagur Lokað
- Annar í Hvítasunnu Lokað
- 17. júní Þjóðhátíðardagurinn Lokað
- Frídagur verslunarmanna: Lokað
jól og áramót
- 23. des. Þorláksmessa: 06:45 – 13:00
- 24. des. Aðfangadagur jóla: 06:45 – 12:00
- 25. des. Jóladagur: Lokað
- 26. des. Annar í jólum: Lokað
- 27. des: 06:45 – 21:00
- 30. des: 06:45 – 21:00
- 31. des. Gamlársdagur: 06:45 – 12:00
- 1. jan: Nýársdagur: Lokað
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
- Öryrkjar fá frítt í sund gegn framvísun skírteinis
- Börn byrja á greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára
- Öll kort sem keypt eru í Glerárlaug gilda líka í Sundlaug Akureyrar, Sundlaugina í Hrísey og Sundlaugina í Grímsey.
2024 | Stakt verð | 10 miðar | 30 miðar | 3. mán kort | 6. mán kort | Árskort |
---|---|---|---|---|---|---|
Börn, 0-5 ára | 0 kr | |||||
Börn, 6 - 17 ára | 300 kr | 2.100 kr | 3.200 kr | |||
Fullorðnir | 1.300 kr | 6.600 kr | 16.800 kr | 17.100 kr | 28.900 kr | 42.900 kr |
Aldraðir | 330 kr | 6.600 kr | ||||
Öryrkjar | Frítt | |||||
Sundföt | Handklæði | Handklæði og sundföt | ||||
Leiga | 950 kr | 950 kr | 1.750 kr | |||
Sundföt, handklæði og sund | 2.500 kr | |||||
Vetrarkort skóla (20.08 - 10.06) | 19.900 kr |