Opnunartímar um jól og áramót 2023

Auk sundlaugar eru þar 2 heitir pottar og gufubað.

Afgreiðslutími

Vetraropnun, 16. ágúst – 31. maí

  • Mánudaga: 16:00 – 20:30
  • Þriðjudaga:  16:00 – 20:30
  • Miðvikudaga:  16:00 – 20:30
  • Fimmtudagar:  Lokað
  • Föstudaga:  16:00 – 20:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  13:00 – 18:00

Morgunopnun byrjar mánudaginn 11. september og er alla mánudaga og fimmtudaga frá 06:00 – 09:00

Sumaropnun

Frá 1. júní til 15. ágúst

  • Mánudaga til föstudaga:  11:00 – 20:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  11:00 – 18:00

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Hægt er að nota sama 10 miða kortið í sund, tækjasal og íþróttasal.

Ókeypis er fyrir börn (6-16) með lögheimili í Hrunamannahreppi í sund.

2024Stakir miðar10 miðar30 miðarÁrskort með tækjasal
Fullorðnir, 18 - 66 ára1.200 kr5.100 kr9.700 kr16.000 kr
Börn, 10 - 17 ára600 kr2.000 kr4.200 kr
Börn, 0 - 9 ára0 kr
Öryrkjar og eldri borgarar0 kr
Sturta530 kr
Sundföt650 krHandklæði650 kr
sundföt og handklæði1.100 kr

Staðsetning