Flateyri
- Tjarnargötu 1, 425 Flateyri

Sundlaugin á Flateyri er innisundlaug með nuddpott og gufubað einnig innanhúss. á útisvæðinu er heitur pottur og vaðlaug.
Þar er einnig þreksalur.
Afgreiðslutími
Vetraropnun, frá 25. ágúst
- Mánudaga og föstudaga: Lokað
- Þriðjudaga: 13:00 – 20:00
- Miðvikudaga: 13:00 – 20:00
- Fimmtudaga: 14:00 – 20:00
- Helgar: 13:00 – 17:00
Sumaropnun, frá 3. júní
- Virkir dagar: 10:00 – 20:00
- Helgar: 10:00 – 17:00
Lokað 17. júní
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Athugið að börn 10 ára og yngri þurfa að vera í fylgd með 15 ára eða eldri.
Gjaldfrjálst er fyrir börn 18 ára og yngri í sundlaugar Ísafjarðarbæjar.
Gjaldfrjálst er fyrir fylgdarfólk fólks með fötlun.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar fá 50% afslátt af aðgangi í sund, skíði og líkamsrækt í íþróttamiðstöðvum á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.
Árskort í sundlaugar Ísafjarðarbæjar gilda einnig í sundlaug Bolungarvíkur.
2023 | Stakur miði | 10 miðar | 30 miðar | Árskort |
---|---|---|---|---|
Fullorðnir | 1.250 kr | 7.500 kr | 18.000 kr | 22.000 kr |
Börn | 0 kr | |||
Aldraðir / Öryrkjar | 50% afsláttur | 4.200 kr | ||
Sundföt | Handklæði | |||
Til leigu | 1.000 kr | 1.000 kr |