Opnunartímar um páska 2024

Fáskrúðsfjörður

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug. Þar er heitur pottur sem er staðsettur úti.

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími

  • Mánudaga – fimmtudaga:  16:00 – 19:00
  • Föstudaga:  15:00 – 18:00
  • Laugardaga:  10:00 – 13:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="7"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, undir 16 áraFrítt
Ungmenni, 16- 17 ára300 kr1.750 kr6.300 kr9.050 kr15.450 kr
Fullorðnir1.100 kr6.700 kr16.800 kr27.900 kr44.750 kr
SundfötHandklæði
Til leigu700 kr700 kr

Staðsetning