Opnunartímar í maí og júní

Fáskrúðsfjörður

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug. Þar er heitur pottur sem er staðsettur úti.

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími

  • Mánudaga – fimmtudaga:  16:00 – 19:00
  • Föstudaga:  15:00 – 18:00
  • Laugardaga:  10:00 – 13:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Öryrkjar sem framvísa örorkukorti frá TR fá frítt í sund.
Börn með lögheimili í Fjarðabyggð, fá frítt í sund gegn framvísun Fjarðabyggðarkorts
Eldri borgarar, með lögheimili í Fjarðabyggð, fá frítt í sund gegn framvísun Fjarðabyggðarkorts

2023Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, 6- 17 ára275 kr1.650 kr5.950 kr8.550 kr14.600 kr
Fullorðnir1.050 kr6.300 kr15.850 kr26.400 kr42.300 kr
SundfötHandklæði
Til leigu650 kr60 kr

Staðsetning