Opnunartímar um páska 2024

Dalslaug

Dalslaug er nýjasta viðbótin í sundlaugarflóru Reykjavíkur sem opnaði 11. desember 2021.  Laugin er 25 metra löng og er með sex brautum.  Laugin er útilaug en einnig er innilaug sem mun nýtast vel til kennslu og æfinga.

Við Dalslaug eru einnig heitir pottar, kaldur pottur, vaðlaug og eimbað.

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími

  • Virkir dagar:  06:30 – 22:00
  • Helgar:  09:00 – 21:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

* Börn byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 16 ára
** Hver áfylling tíu – og tuttugu miða korta gildir í 48 mánuði.

2024Stakt gjald10 miðar **20 miðar 6 mán kortÁrskort
Börn, 0 - 15 ára0 kr
Börn, 16 - 17 ára205 kr *1.350 kr8.530 kr13.720 kr
Fullorðnir1.330 kr6.080 kr11.130 kr24.320 kr44.840 kr
67 ára og eldri / Öryrkjar0 kr
SundfötHandklæði
Leiga1.190 kr800 kr
Sund, handkl. og sundföt2.520 kr
Fyrir börn
Útg. á rafrænu handhafakorti940 kr565 kr
Brautarleiga v. kennslu7.600 kr

Staðsetning