COVID-19 - Upplýsingar um sundlaugar

Afgreiðslutími

Sumaropnun 5. júní til 24. ágúst

 • Mánudaga – föstudaga:  06:45 – 21:00
 • Laugardaga:  08:00 – 21:00
 • Sunnudaga:  08:00 – 19:30

Vetraropnun, 25. ágúst til 4. júní

 • Mánudaga – föstudaga:  06:45 – 21:00
 • Laugardaga:  09:00 – 19:00
 • Sunnudaga:  09:00 – 19:00

Páskar
Skírdagur, Föstudagurinn Langi, laugardagur fyrir páska, Páskadagur og Annar í Páskum:  09:00-19:00

Aðrir hátíðisdagar
Nýarsdagur:  Lokað
Sumardagurinn fyrsti:  09:00 – 19:00
1. maí:  Lokað
Uppstigningardagur:  09:00 – 19:00
Hvítasunnudagur:  09:00 – 19:00
17. júní:  Lokað
Frídagur verslunarmanna:  08:00 – 19:30
Jóladagur:  Lokað

Gjaldskrá - Verð

2021Stakt gjald10 miðar30 miðar3 mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, 0 - 5 ára0 kr
Börn, 6 - 17 ára260 kr1.850 kr2.670 kr
Fullorðnir1.050 kr5.430 kr13.840 kr14.560 kr25.110 kr35.880 kr
Aldraðir260 kr5.950 kr
ÖryrkjarFrítt
SundfötHandklæðiHandklæði og sundföt
Leiga870 kr870 kr1.440 kr
Sundföt, handklæði og sund2.050 kr
Útgáfa á rafrænu handhafakorti1.000 kr1.000 kr1.000 kr1.000 kr1.000 kr
Vetrarkort skóla (20.08 - 10.06)16.400 kr
Sund og skíðakort (gildir til 31.10)65.000 kr

 • Öryrkjar fá frítt í sund gegn framvísun skírteinis
 • Börn byrja á greiða 1. Júní árið sem þau verða 6 ára
 • Hver áfylling tíu miða korts gildir í 24 mánuði
 • Hver áfylling þrjátíu miða korts gildir í 36 mánuði.
 • Rafrænt handhafakort fæst endurgreitt þegar því er skilað.

Myndir

Um sundlaugina

Sundlaug Akureyrar er vatnaparadís á heimsmælikvarða fyrir alla fjölskylduna. Á svæðinu er að finna tvær 25 metra laugar, þrjár nýjar rennibrautir og m.a. lengstu rennibrautina á Íslandi, fjóra heita potta, vaðlaug, innilaug og eimbað.  Þar er einnig boðið uppá kaldan pott.

Lyfta fyrir hjólastóla er að innipottum og eldra sundlaugarkarinu.

Sundsvæðið nýtur mikilla vinsælda hjá heimamönnum og ferðamönnum.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Þórunnarstræti, Akureyri
Hamrar