Afgreiðslutími

Afgreiðslutími

  • Mánudaga – fimmtudaga:  06:30 – 22:00
  • Föstudaga:  06:30 – 20:00
  • Laugardaga:  08:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  08:00 – 17:00

Gjaldskrá - Verð

Gildir 2018Stakt gjald10 miðar30 miðar6 mán kort6 mán fjölsk. kort Árskort
Börn, 0 - 10 ára0 kr
Börn, 10 - 17 ára140 kr910 kr2.570 kr
Fullorðnir600 kr3.900 kr10.600 kr15.600 kr24.500 kr27.300 kr
Aldraðir og öryrkjar0 kr
SundfötHandklæðiSundf. & handkl.
Leiga700 kr700 kr1.000 kr

Myndir

Um sundlaugina

Í Suðurbæjarlaug er 12,5 x 25 metra útisundlaug sem er samtengd við sérhannaða kennslulaug innandyra sem einnig er góð barnalaug. Úti eru heitir pottar, vatnsgufa, bunusveppur, tvær vatnsrennibrautir og vinsæll göngustígur sem liggur um sundlaugargarðinn.
Í kjallara Suðurbæjarlaugar eru búningsklefar og Gym heilsa heilsuræktarstöð. Boðið er upp á ungbarnasund, sundkennslu og nudd. Í húsnæði laugarinnar starfa þrír nuddarar.