COVID-19 - Upplýsingar um sundlaugar

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst
Sundlaug og þreksalur

 • Mánudaga – föstudaga:  08:00- 21:30
 • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, 1. september til 31. maí
Sundlaug

 • Mánudaga – fimmtudaga:  08:00 – 09:00 og 16:00 – 21:00
 • Föstudaga:  08:00 – 09:00 og 16:00 – 19:30
 • Laugardaga:  10:00 – 15:00
 • Sunnudaga:  10:00 – 15:00

Þreksalur

 • Mánudaga – föstudaga:  07:00 – 21:00
 • Laugardaga:  10:00 – 15:00
 • Sunnudaga:  10:00 – 15:00

Frídagar í maí og júní

Uppstigningardagur

 • frá 10:00-18:00

Hvítasunnuhelgi

 • Opið verður 10-18 laugardag 8 júní.
 • Opið verður 13-18 Hvítasunnudag 9 júní.
 • Opið verður 10-18 mánudaginn 10 júní.

Opið verður 10-18 mánudag 17 júni.

 

Gjaldskrá - Verð

Verð 2021Stakt gjald10 skipti20 skipti40 skipti6 mánuðirÁrskort
Börn, 6 - 18 ára470 kr2.840 kr4.730 kr7.780 kr8.700 kr
Fullorðnir1.030 kr6.950 kr12.500 kr20.900 kr25.500 kr40.200 kr
Eldri borgarar og öryrkjar470 kr2.840 kr4.730 kr7.780 kr8.700 kr
Sturtugjald530 kr
SundfötHandklæði
Leiga790 kr790 kr

Myndir

Um sundlaugina

Sundlaugin á Patreksfirði er við Íþróttamiðstöðina Bröttuhlíð. Þar er 16,7 metra löng útilaug, tveir heitir pottar, vaðlaug og sauna.  Þar er fín sólbaðsaðstaða og útsýnið yfir Patreksfjörðinn er mjög flott. Í íþróttamiðstöðinni er svo þreksalur og íþróttahús.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Patreksfjörður
Melanes