COVID-19 - Upplýsingar um sundlaugar

Grenivík

Afgreiðslutími

Sundlaugin er lokuð frá mánudegi 23. ágúst – laugardagsins 28. ágúst vegna framkvæmda við laugarsvæðið.  28. ágúst hefst svo vetraropnun.

Sumaropnun, frá 1 júní.

  • Mánudaga – föstudaga:  11:00 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, frá 28. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  15:30 – 18:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  10:00 – 14:00

Laugardaginn 22. maí:  11:00 – 18:00
Sunnudaginn 23. maí (Hvítasunnudag):  11:00 – 18:00
Mánudaginn 24. maí (2. í hvítasunnu):  11:00 – 18:00

Gjaldskrá - Verð

2021Stakt gjald10 miða kortÁrskort
Börn300 kr1.500 kr7.500 kr
Fullorðnir900 kr4.500 kr20.000 kr
Aldraðir og öryrkjarFrítt
Líkamsrækt900 kr

Myndir

Grenivík

Um sundlaugina

Sundlaugarsvæðið er á einstökum útsýnisstað bæði úr laug og pottum. Yfir Grenivík, út Eyjafjörð og Kaldbakur í allri sinni dýrð blasir við úr pottinum. Sundlaugin er ofan við tjaldsvæðið sem var endurnýjað árið 2011 eins og laugin. Sundlaugin er 16,67 m á lengd. Í desember 2020 voru teknir í notkun nýjir pottar. Stór heitur pottur 39°, vaðlaug 37°, og kaldur pottur 7°. Sundlaugin er 29°.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Tjaldsvæðið Grenivík