Opnunartímar um páska 2024

Sundsprettur.is

Fagleg sundkennsla sem miðast að því að kenna skriðsund og fræða fullorðna um sund sem mjög góða hreyfingu.  Sundsprettur.is býður uppá sundnámskeið fyrir börn og fullorðna, bæði einkatíma og hópatíma.  Kennt er í sundlaug Kópavogs og Salalaug.