Á meðan viðgerðir á Grensáslaug standa yfir verður kennt í Sundlaug Hrafnistu í Boðaþingi, Kópavogi.
Kennsla hefst 5. september.
Kennt er í hádeginu og eru tvö námskeið í boði:
BAKLEIKFIMI Í LAUG með léttum liðkandi og styrkjandi æfingum sem bæta líðan í hálsi, herðum og baki.
LEIKFIMI Í LAUG með fjölbreyttum æfingum þar sem áhersla er lögð á úthald, styrk og liðleika.
Upplýsingar og skráning: www.bakleikfimi.com