Sundlaug Dalvíkur var tekin í notkun haust 1994. Sundlaugin er þekkt fyrir fallegan byggingarstíl og hið frábæra [...]
Glerárlaug er frábær 16,7m innilaug. Á útisvæði eru tveir heitir nuddpottar, vaðlaug, kalt ker og útiklefar. Öllum [...]
Sundlaugarsvæðið er á einstökum útsýnisstað bæði úr laug og pottum. Yfir Grenivík, út Eyjafjörð og Kaldbakur í [...]
Heiðarbær í Reykjahverfi er vel staðsettur fyrir þá sem vilja skoða austurhluta norðurlands. Frá Heiðarbæ er stutt [...]
Í Hrísey er góð 12,5m útisundlaug fyrir alla aldurshópa með sérstakri barnalaug, heitum potti og köldu keri. [...]
Sundlaugin Illugastöðum, Fnjóskadal, er á orlofssvæði stéttarfélaga. Laugin er útilaug og eru þar tveir heitir pottar.
Í sundlaug Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar er gott aðgengi fyrir fatlaða einstaklinga. Hægt er að fá einkaklefa, sturtustóll er [...]
Við Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Ólafsfirði er sundlaug 8 x25 metrar, 2 heitir pottar 38° og 40°heitir og er annar [...]
Við Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Siglufirði. er innisundlaug sem er 10 x 25 metrar og utandyra er 1 pottur. Löglegt [...]
Þessi sundlaug hefur ekki óskað eftir nánari skráningu á sundlaugar.is
Góð sundlaug fyrir alla aldurshópa, þar er einnig heitur pottur.
Sundlaugin á Raufarhöfn er innilaug sem er staðsett við hlið tjaldsvæðisins. Þar er gufubað, líkamsræktarsalur og íþróttasalur [...]
Þessi sundlaug hefur ekki óskað eftir nánari skráningu á sundlaugar.is
Sundlaug Akureyrar er vatnaparadís á heimsmælikvarða fyrir alla fjölskylduna. Á svæðinu er að finna tvær 25m útisundlaugar, [...]
Sundlaugin í Grímsey er innilaug, en þar sem enginn jarðhiti er í eyjunni þarf að hita upp [...]
Sundlaugin er 16,67m á lengd og 6,95m breið. Mesta dýpt er 2.5m og minnsta dýpt 0,9m. Sundlaug [...]
Laugar í Þingeyjarsveit eru 40 km. frá Húsavík, 40 km. frá Akureyri í gegnum Vaðlaheiðargöng og ca. [...]
Þessi sundlaug hefur ekki óskað eftir nánari skráningu á sundlaugar.is
Jónasarlaug í Þelamörk er frábær áningarstaður fyrir fjölskylduna. Sundlaugin var byggð á milli 1943-1945 af ungmennafélögunum í [...]
Við laug eru tveir heitir pottar, lesmál, skákborð, kalt kar og kröftugt gufubað. Sundlaugin er 8 x [...]