Útisundlaug 25×12 metrar Innisundlaug 12×7 metrar. Heitir pottar 2. Buslulaug 1. Gufubað. Saunabað. Vatnsrennibraut 85m löng, 10m [...]
Í lauginni er lyfta fyrir fólk í hjólastólum til að komast ofan í laugina. Þar er einnig [...]
Ásgarðslaug er útisundlaug með heitum pottum og barnalaug. Í barnalauginni er lítil rennibraut. Laugin var nýlega öll [...]
Ásvallalaug var vígð 6. september 2008 í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Sundmiðstöðin er ein sú stærsta á landinu [...]
Breiðholtslaug er með bæði úti og innilaug. Útilaugin er 25 metra löng og eru þar 5 brautir. [...]
Dalslaug er nýjasta viðbótin í sundlaugarflóru Reykjavíkur sem opnaði 11. desember 2021. Laugin er 25 metra löng [...]
Grafarvogslaug opnaði 1998 og var bætt smátt og smátt við hana á næstu árum á eftir. Núna [...]
Klébergslaug er í íþróttamiðstöðinni á Kjalarnesi. Þetta er sundlaug í alfaraleið og í dásamlegu umhverfi við sundin [...]
Skólasund er í innilauginni alla virka daga til kl. 18 og þriðju- og miðvikudaga til klukkan 20. [...]
Laug 1: 50m x 22m, 8 brautir, 1m- 1,74m dýpi, útilaug, upphituð laug, 28°C (82°F). Laug 2: [...]
Aðalsundlaugin er 25x15m að stærð og dýptin er frá 100 til 160 sm. Í sundlauginni eru 6 [...]
Vatnið í lauginni kemur úr borholu í nágrenninu með mjög steinefnaríku vatni. Laugin er vinsæl hjá exemsjúklingum [...]
Í Suðurbæjarlaug er 12,5 x 25 metra útisundlaug. Innandyra er sérhönnuð kennslulaug sem einnig er góð barnalaug. [...]
Sundhöll Hafnarfjarðar var fyrsta sundlaugin í Hafnarfirði. Í fyrstu var aðeins um útilaug að ræða við Krosseyrarmalir [...]
Í Sundhöll Reykjavíkur eru tvær laugar, inni og útilaug. Þar er gott aðgengi fyrir fólk í hjólastólum [...]
Sundlaug Kópavogs hefur verið einn vinsælasti sundstaður landsins síðastliðin ár enda laugin einn stærsti sundstaður landsins. Árið [...]
Börn þurfa að vera orðin 10 ára til að fá að fara í sund ein án fylgdarmanns. [...]
Það eru fjórir heitir pottar utanhúss, einn af þeim er með nuddi og það eru tvær saunur- [...]