Opnunartímar um páska 2024

Sky Lagoon

Sky Lagoon er heillandi heilsulón þar sem hefðir, hönnun og menning svífa yfir vötnum.

Frábært baðlón sem er staðsett á ysta odda Kársness í Kópavogi. Þar er tilvalið að njóta heimóknarinnar til hins ýtrasta og hægt að fullkomna heimsóknina með Ritúal meðferðinni sem er einstök upplifun í 7 skrefum byggð á baðmenningu Íslendinga.

Þar er einnig frábært útsýni úr baðlóninu og tilvalið að fullkomna heimsóknina með veitingum af barnum í lóninu.

Afgreiðslutími

1 september – 16. júní

 • Sunnudaga – föstudaga:  11:00 – 23:00
 • Laugardaga:  10:00 – 23:00

17. júní – 14. ágúst

 • Alla daga:  08:00 – 23:00

15. ágúst – 31. ágúst

 • Alla daga:  11:00 – 23:00

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="75"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Pure Lite Pass:

 • Aðgangur
 • Handklæði
 • Almenn búningsaðastaða

Pure Pass

 • Aðgangur
 • Handklæði
 • Almenn búningsaðstaða
 • Eitt ferðalag í gegnum sjö- skrefa Ritúal meðferð

Sky Pass

 • Aðgangur
 • Handklæði
 • Eitt ferðalag í gegnum sjö- skrefa Ritúal meðferð
 • Vel búinn einkaklefi með sturtu ásamt undursamlegu Sky Body Lotion

 

2022Verð frá
Pure Lite Pass7.990 kr
Pure Pass9.990 kr
Sky Pass13.900 kr
Sky Lagoon fyrir tvo30.000 kr

Staðsetning