Opnunartímar um páska 2024

Reykjadalur

Vefsíðan okkar

Við erum á Facebook

Reykjadalur er gífurlega fallegur dalur með háhitasvæði og mörgum heitum hverum.  Margir af þessum heitu hverum flæða yfir í ánna og gera hana að eftirsóknarverðum stað til að synda í.  Til að komast þangað er ekið í gegnum Hveragerði og bílnum lagt í bílastæði innst í Gufudal.  Þaðan er svo um 40 – 50 mínútna gönguferð í Reykjadal.

Fara þarf varlega þar sem að mikið er af heitum hverum á leiðinni og margir þeirra mjög heitir og því auðvelt að brenna sig.

Afgreiðslutími

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Staðsetning