Opnunartímar um páska 2024

Pottarnir á Drangsnesi

Vefsíðan okkar

Í flæðarmálinu á Drangsnesi má finna þrjá potta sem eru opnir almenningi. Tveir pottanna eru heitir en einn er kaldur.

Frítt er fyrir almenning að nota pottana en þó eru nokkur skilyrði. Fyrst skal fara í sturtu, rétt eins og í öðrum sundlaugum á Íslandi. Sturturnar eru hinum megin við veginn. Ekki má skilja neitt rusl eftir og ganga skal vel um svæðið.

Má baða sig?
Þarf að borga? Nei
Er hætta á að fólk geti brennt sig? Nei

Afgreiðslutími

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Staðsetning