COVID-19 - Upplýsingar um sundlaugar

Heydalur

Heydalur, 401 Ísafjörður

456 4824

heydalur@heydalur.is

http://www.heydalur.is/is

Í Heydal og nágrenni eru heitar laugar, pottar og sundlaug. Á Galtarhrygg er náttúrulaug sem Guðmundur Góði á að hafa vígt og er laugin þekkt alveg frá 12 öld. Hitastigið er í kringum 40°C, fer þó aðeins eftir veðri.

Má baða sig?
Þarf að borga? Nei
Er hætta á að fólk geti brennt sig? Nei