Opnunartímar í maí og júní

Gamla laugin – Secret Lagoon

Gamla laugin – Secret Lagoon er staðsett á Flúðum og er byggð á gömlum grunni en fyrst var laugin gerð árið 1891. Umhverfið er mjög skemmtilegt en þar eru heitir hverir en hægt er að ganga um svæðið á þartil gerðum göngustíg. Vatnið er um 38 – 40°C.

Afgreiðslutími

Vetraropnun, 1. október til 31. maí

  • Mánudaga til fimmtudaga:  10:00 – 19:00
  • Föstudaga til sunnudaga:  10:00 – 19:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2023Stakir miðar
Börn, 14 ára og yngri*Frítt
Fullorðnir, 15 ára og eldri3.300 kr
Eldri borgarar / Öryrkjar2.300 kr
Sundföt Handklæði
Til leigu900 kr900 kr
* Í fylgd með foreldrum.

Staðsetning