COVID-19 - Upplýsingar um sundlaugar

Gamla laugin - Secret Lagoon

Hvammsvegur, 845 Flúðir

555 3351

info@secretlagoon.is

https://secretlagoon.is/

Vetraropnun 2020

  • Mánudaga til fimmtudaga:  Lokað
  • Föstudaga til sunnudaga:  13:00 – 19:00
Array, , Array

Gamla laugin – Secret Lagoon er staðsett á Flúðum og er byggð á gömlum grunni en fyrst var laugin gerð árið 1891. Umhverfið er mjög skemmtilegt en þar eru heitir hverir en hægt er að ganga um svæðið á þartil gerðum göngustíg. Vatnið er um 38 – 40°C.