Opnunartímar um páska 2024

Sundlauganótt

Deildu færslunni

Sundlauganótt verður haldin laugardagskvöldið 4. febrúar en þá verður frítt í sund í fjölmörgum sundlaugum Höfuðborgarsvæðisins frá klukkan 18:00 – 23:00.

Uppákomur í laugunum verða af margvíslegum toga og geta gestir upplifað óvenjulega kvöldstund í mögnuðu myrkri. Gestir verða hvattir til að taka þátt með því að dansa, syngja eða bara að slaka á og njóta sundlaugarnætur.

Ásvallalaug
18 :00 – 23:00  Anddyri Ásvallalaugar verður lýst upp eins og Norðurljósahiminn.
18:00:  Sundpólo og vatnsboltar
20:00:  Skemmtiatriði úr félagsmiðstöðvunum.
21:00:  Plötusnúður þeytir skífum.

Álftaneslaug
18:00 – 20:00:  Dótasund í innilauginni.
18:00 – 19:00:  Kennsla í sundtækni
19:00 – 19:30:  Öldudiskó
19:30 – 20:00:  Aqua Zumba
20:00 – 20:30:  Ylfa Marín og Ásgeir Örn
20:30 – 23:00:  Róleg stemning.

Seltjarnarneslaug
18:00 – 19:00:  Vatnaboltar
19:00 – 20:00:  Söngatriði Selsins
20:00 – 21:00:  Zumba
21:00 – 22:00:  Sundlaugaflot
22:0 – 23:00:  Diskó.

Fleira til að skoða

Opnunartími Jólin 2017

Hér að neðan má sjá lista yfir opnunartímann jólahátíðina 2017 Landshluti Sundstaður 23.des 24.des 25.des 26.des 31.des 1.jan Þorláksmessa Aðf.dagur Jóladagur 2. í jólum Gamlársdagur