Opnunartímar um páska 2024

Ásgarðslaug opnar eftir endurbætur

Deildu færslunni

Ásgarðslaug í Garðabæ opnar í dag, 19. apríl, eftir miklar endurbætur. Öll yfirborðsefni á baðklefum og sundlaug hafa verið endurnýjuð. Einnig voru byggðir nýjir heitir pottar með nuddstútum, kaldavatnspottur og vað- og setlaug með barnarennibraut.

Settar voru upp nýjar útisturtur og var gufubaðið einnig endurnýjað. Þá var sett upp fullkomið eftirlits – og myndavélakerfi sem eykur öryggi gesta mikið.

Í tilefni opnunarinnar verður ókeypis í sundlaugin til og með 22 apríl.

*ljósmynd með fréttinni er tekinn af vef Garðabæjar, www.gardabaer.is

 

Fleira til að skoða

Opnunartími Jólin 2017

Hér að neðan má sjá lista yfir opnunartímann jólahátíðina 2017 Landshluti Sundstaður 23.des 24.des 25.des 26.des 31.des 1.jan Þorláksmessa Aðf.dagur Jóladagur 2. í jólum Gamlársdagur