
Opnunartími páskana 2017
Hér að neðan má sjá upptalningu á opnunartíma sundlauga yfir páskana. Smellið hérna til að opna pdf skjal með upplýsingum um opnunartíma.

Hér að neðan má sjá upptalningu á opnunartíma sundlauga yfir páskana. Smellið hérna til að opna pdf skjal með upplýsingum um opnunartíma.

Sundlaugin á Ólafsvík verður lokuð næstu daga vegna framkvæmda. Útisvæði verður hins vegar opið og því um að gera að slaka á í heitu pottunum.

Vegna sundmóts verður Ásvallalaug lokuð laugardaginn 18. mars og til kl 13:00 þann 19. mars. Suðurbæjarlaug er opin eins og venjulega.

Mánudaginn 20 febrúar verður lokað í Árbæjarlaug til kl 17:00 vegna framkvæmda.

Sundlauganótt verður haldin laugardagskvöldið 4. febrúar en þá verður frítt í sund í fjölmörgum sundlaugum Höfuðborgarsvæðisins frá klukkan 18:00 – 23:00. Uppákomur í laugunum verða
Hér hefur litið dagsins ljós nýtt útlit á sundlaugar.is. Vefurinn er sérhannaður fyrir mobile notkun enda er meirihluti notenda vefsins að heimsækja hann í símum