Opnunartímar um páska 2024

Varmahlíð

Sundlaug

Sundlaugin er tvískipt útilaug. Annars vegar er 12,5 x 25 metra laug og hins vegar 12,5 m x 8 m „barnalaug“. Í þeirri síðarnefndu er vatnið haft heitara en í stærri lauginni og þar er lítil rennibraut. Nýtur hún mikilla vinsælda meðal fjölskyldufólks. Einnig er heitur pottur við laugarnar.

Í nóvember 2018 var tekin í notkun ný og glæsileg rennibraut sem er 7 metra há og 47 metra löng.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Varmahlíð
Steinsstaðir

Afgreiðslutími

Vetraropnun, frá 26. ágúst.

  • Mánudaga til fimmtudaga:  08:00 – 21:00.
  • Föstudaga:  08:00 – 14:00.
  • Laugardaga:  10:00 – 16:00.
  • Sunnudaga:  10:00 – 16:00.

Sumaropnun, frá 3. júní til 25. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  12:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Aðrir þættir gjaldskyldu:

  • Börn með lögheimili utan Sveitarfélagsins Skagafjarðar byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
2024Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 0- 6 ára0 kr
Börn, 7 - 18 ára400 kr2.500 kr
Fullorðnir1.250 kr7.800 kr16.000 kr40.000 kr
Eldri borgarar & öryrkjar367 kr
SundfötHandklæði
Leiga800 kr800 kr

Staðsetning