Opnunartímar um páska 2024

Patreksfjörður

Sundlaugin á Patreksfirði er við Íþróttamiðstöðina Bröttuhlíð. Þar er 16,7 metra löng útilaug, tveir heitir pottar, vaðlaug og sauna.  Þar er fín sólbaðsaðstaða og útsýnið yfir Patreksfjörðinn er mjög flott. Í íþróttamiðstöðinni er svo þreksalur og íþróttahús.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Patreksfjörður
Melanes

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst
Sundlaug og þreksalur

  • Mánudaga – fimmtudaga:  08:00- 21:30
  • Föstudaga:  08:00 – 20:30
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Frídagar í maí og júní

Uppstigningardagur

  • frá 10:00-18:00

Hvítasunnuhelgi

  • Opið verður 10-18 laugardag 8 júní.
  • Opið verður 13-18 Hvítasunnudag 9 júní.
  • Opið verður 10-18 mánudaginn 10 júní.

Opið verður 10-15 mánudag 17 júni.

Vetraropnun, 1. september til 31. maí
Sundlaug

  • Mánudaga – fimmtudaga:  08:00 – 21:00
  • Föstudaga:  08:00 – 19:30
  • Laugardaga:  10:00 – 15:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 15:00

Þreksalur

  • Mánudaga – föstudaga:  07:00 – 21:00
  • Laugardaga:  10:00 – 15:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 15:00

 

 

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="42"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Sölu lýkur 40 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma og vísað er upp úr lauginni 15 mínútum fyrir lokun.

Verð 2024Stakt gjald10 skipti20 skipti40 skipti6 mánuðirÁrskort
Börn, 6 - 18 ára555 kr3.350 kr5.580 kr9.180 kr10.260 kr
Fullorðnir1.290 kr8.190 kr14.740 kr24.640 kr30.070 kr47.385 kr
Eldri borgarar og öryrkjar555 kr3.350 kr5.580 kr9.180 kr10.260 kr
Sturtugjald625 kr
SundfötHandklæði
Leiga930 kr930 kr

Staðsetning