Opnunartímar um páska 2024

Varmárlaug

Sundlaug

Varmár­laug býð­ur upp á sund­laug, barna­laug, sauna, infrar­auð­an klefa, kaldan pott, tvo heita potta, þar af ann­an með nuddi, og leik­tæki fyr­ir börn­in.

Afgreiðslutími

Sumaropnun, frá 7. júní

  • Mánudaga – föstudaga:  06:30 – 21:30
  • Laugardaga:  08:00 – 17:00
  • Sunnudaga:  08:00 – 16:00

Vetraropnun, frá 24. ágúst

  • Virka daga:  06:30 – 08:00 og 15:00 – 21:30
  • Laugardaga:  09:00 – 17:00
  • Sunnudaga:  09:00-16:00

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="74"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Varðandi aðra þætti gjaldskyldu
– Gjaldskylda fellur niður við 67 ára aldur og miðast við afmælisdag, framvísa verður persónuskírteini.
– Öryrkjar eru ekki gjaldskyldir gegn framvísun skírteinis gefið út af Sjálfsbjörgu, félagi fatlaðra í Reykjavík, sem skal endurnýjað árlega.
– Einnig eru þeir ekki gjaldskyldir sem framvísa skírteini Tryggingastofnunar ríkisins “grænu skírteini” vegna varanlegrar örorku, skírteini Blindrafélags “bláu skírteini” og umönnunarkorti „gulu skírteini“ vegna sérstakrar umönnunar barns.

Börn byrja að greiða 1. júní árið sem að þau verða 10 ára.
Börn þurfa að vera orðin 10 ára til að fá að fara í sund ein án fylgdarmanns. ( Miðað er við 1. júní s.k. reglugerð þar um).
Börn og unglingar 10 – 15 ára í grunnskólum Mosfellsbæjar geta í afgreiðslu sundlaugar sótt um endurgjaldslausan aðgan að sundlaugum með áfyllingu á Moskort sem kostar kr. 600. Gildistími korts er til 31. desember en þó ekki lengur en barn er í grunnskóla.

Gildistími áfyllinga á Moskort er 2 ár.

2025Stakt gjald10 miða kort30 miða kortÁrskort
Börn, 0 - 10 ára0 kr
Börn, 11 - 17 ára200 kr1.700 kr2.700 kr
Fullorðnir1.150 kr5.20039.500 kr
Aldraðir og öryrkjar0 kr
SundfötHandklæðiStór salur
Leiga1.050 kr1.050 kr11.800 kr
Áfyllingakort Mos kort800 kr

Staðsetning