Opnunartímar um páska 2024

Þelamerkurlaug

Sundlaug

Jónasarlaug í Þelamörk er frábær áningarstaður fyrir fjölskylduna.

Sundlaugin var byggð á milli 1943-1945 af ungmennafélögunum í sveitinni og var laugin nefnd Jónasarlaug til heiðurs Jónasi Hallgrímssyni. Þelamerkurskóli tók svo til starfa 1963 og var laugin þá afhent skólanum. Íþróttahús var svo byggt við laugina árið 1991 og var þá ráðinn sérstakur umsjónarmaður fyrir bæði laugina og íþróttahúsið en það var Helgi Jóhannsson íþróttakennari. Hann lét svo af störfum árið 2006.  Árið 2008 voru svo gerðar umfangsmiklar endurbætur á sundlauginni.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Húsabakki

Afgreiðslutími

Vetraropnun, 24. ágúst til 5. maí

  • Mánudaga – fimmtudaga:  16:00 – 22:30
  • Föstudaga:  Lokað
  • Laugardaga:  11:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  11:00-22:30

Sumaropnun 6. júní til 23. ágúst

  • Sunnudaga – fimmtudaga:  11:00 – 22:00
  • Föstudaga – laugardaga:  11:00 – 18:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2025Stakt gjald10 miða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn310 kr2.400 kr13.500 kr22.900 kr
Fullorðnir1.250 kr7.100 kr27.000 kr46.300 kr
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar 470 kr2.400 kr13.500 kr22.900 kr
SundfötHandklæðiSalur langtímaleigaSalur stakur tími
Leiga950 kr950 kr8.900 kr12.000 kr

Staðsetning