Opnunartímar um páska 2024

Sundlaugin Breiðdalsvík

Sundlaug

470 5575

Sundlaugin er lítil útilaug ásamt heitum potti.

Afgreiðslutími

Sundlaugin er eingöngu opin á sumrin, frá 1. júní til 30. september.

  • Mánudaga – föstudaga:  14:00 – 20:00
  • Laugardaga:  13:00 – 17:00
  • Sunnudaga:  13:00 – 17:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2025Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mán kortHeilsárskort
Börn, yngri en 16 áraFrítt
Ungmenni, 16 - 17 ára310 kr1.790 kr6.460 kr9.280 kr15.840 kr
Fullorðnir1.130 kr6.870 kr17.220 kr28.600 kr45.870 kr
SundfötHandklæði
Til leigu720 kr720 kr

Staðsetning