Opnunartímar um páska 2024

Search
Close this search box.

Sundhöll Reykjavíkur

Sundlaug

Í Sundhöll Reykjavíkur eru tvær laugar, inni og útilaug. Þar er gott aðgengi fyrir fólk í hjólastólum til að komast ofan í laugina. Þar er einnig hjólastólaaðgengi að heitum pottu og sauna.

Þar eru heitir pottar, stökkbretti, vaðlaug, kaldur pottur og sauna.  Einnig eru þar útiklefar.

Leiktæki
Tvö stökkbretti eru í innilauginni, það lægra er 1,0 m frá vatnsyfirborði það hærra 2,75 m frá vatnsborði.

Innilaug: 25m x 10m, 4 brautir, 9m – 4m á dýpt. Hitastigið er 28°C
ATH! Meðan á skólasundi stendur fá börn aðeins aðgang að lauginni í fylgd fullorðinna.

 

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími

  • Mánudaga – föstudaga:  06:30 – 22:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  08:00 – 21:00

Sundleikfimi er í boði

  • Mánudaga – fimmtudaga:  07:50 (inni)

Sundkennsla er í boði föstudaga kl 08:30 í innilaug.

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

* Börn byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
** Hver áfylling tíu- og tuttugumiða korta gildir í 48 mánuði.

2024Stakt gjald10 miðar20 miðar6 mán kortÁrskort
Börn, 0 - 15 ára0 kr
Ungmenni, 16 - 17 ára205 kr *1.350 kr **8.530 kr13.720 kr
Fullorðnir1.330 kr6.080 kr **11.130 kr **24.320 kr44.840 kr
67 ára og eldri / Öryrkjar0 kr4.000 kr
SundfötHandklæði
Leiga1.190 kr800 kr
Sund, handklæði og sundföt2.520 kr
Fyrir börn
Útg. á rafr handhafakorti940 kr565 kr
Brautarleiga v. kennslu7.600 kr

Staðsetning