Opnunartímar um páska 2024

Skeiðalaug

Sundlaug

Skeiðalaug er hönnuð af Jes Einari Þorsteinssyni arkitekt og var byggð á árunum 1971-1975. Laugin var tekin í notkun þann 15.nóvember 1975 og er staðsett í Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við þjóðveg nr. 30. Laugin er 16.68 metrar á lengd og 8.00 metra breið. Upprunalega var laugin bara með einum heitum potti og vatnsgufubaði. Árin 2023-2024 var húsið tekið í gegn og endurbætt laugina. Lagað var múr hússins, bætt við infrarauðri saunu, skipt vatnsgufu yfir í þurrgufu, bætt við köldum potti innandyra og tveim nýjum stórum heitum pottum, annar með nuddi.

Skeiðalaug er orðin að vellíðunarlaug sem gott er að koma og slaka á. Laugin er opin alla daga vikunnar frá 16:00-22:00.

 

Afgreiðslutími

Opnunartími

  • Mánudaga:  16:00 – 22:00
  • Þriðjudaga:  16:00 – 22:00
  • Miðvikudaga:  16:00 – 22:00
  • Fimmtudaga: 16:00 – 22:00
  • Föstudaga:  16:00 – 22:00
  • Laugardaga:  16:00 – 22:00
  • Sunnudaga:  16:00 – 22:00

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2025Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 0 - 10 ára0 kr
Börn, 11 - 18 ára*500 kr2.900 kr4.900 kr
Fullorðnir, 18-67 ára3.000 kr9.900 kr18.900 kr30.000 kr
Aldraðir, 67 ára og eldri*1.500 kr4.950 kr9.450 kr
Öryrkjar1.500 kr4.950 kr9.450 kr
Sturta500 kr
SundfötHandklæði
Leiga1.000 kr1.000 kr

Staðsetning