Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar – Siglufirði
- Hvanneyrarbraut 52, 580 Siglufirði
Sundlaug
Við Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Siglufirði. er innisundlaug sem er 10 x 25 metrar og utandyra er 1 pottur. Löglegt íþróttahús er á staðnum og ágætis tækjasalur.
Sundhöllin á Siglufirði er innilaug og er 10 x 25 metrar. Ný efni hafa verið sett umhverfis laugarkeriðog að búningsklefum. Á útisvæði er stór pottur með nuddi. Framkvæmdir við endurbætur eru byrjaðar og er nú á þessu ári verið að hanna svæðið upp á nýtt.
Tjaldsvæði í nágrenninu
Afgreiðslutími
Opnunartímar
Vetraropnun, frá 2. september til 31. maí
- Mánudaga: 06:30 – 19:45
- Þriðjudaga: 06:30 – 08:30 og 12:00 – 19:45
- Miðvikudaga: 06:30 – 12:30 og 13:30 – 19:45
- Fimmtudaga: 06:30 – 08:30 og 13:30 – 19:45
- Föstudaga: 06:30 – 19:45
- Laugardaga: 14:00 – 18:00
- Sunnudaga: 10:00 – 14:00
Sumaropnun, frá 7. júní – 31. ágúst.
- Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 19:00
- Laugar- og sunnudaga: 10:00 – 18:00
17 júní: Lokað
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
*Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.
2024 | Stakt gjald | 10 miðar | 30 miðar | Árskort | Hjónakort | |
---|---|---|---|---|---|---|
Börn, 10 - 15 ára | 450 kr | 2.950 kr | 5.000 kr | 5.750 kr | ||
Fullorðnir | 1.000 kr | 6.800 kr | 15.300 kr | 25.700 kr | 40.400 kr | |
Aldraðir og öryrkjar* | 500 kr | 2.950 kr | 5.000 kr | 5.750 kr | ||
Sundföt | Handklæði | |||||
Leiga | 1.000 kr | 1.000 kr | ||||
Sundföt, handklæði og aðgangur | 2.500 kr | |||||
Sturta | 1.000 kr | |||||
Tækjasalur | Stakt gjald | 1 mán kort | 3. mán kort | 6 mán kort | Árskort | Hjónakort |
Fullorðnir | 1.700 kr | 11.000 kr | 30.600 kr | 40.300 kr | 65.000 kr | 90.600 kr |
Aldraðir og öryrkjar* | 1.450 kr | 8.400 kr | 20.300 kr | 28.650 kr | 41.870 kr | |
1/1 salur | 1/2 salur | Tennis | Blakvöllur | Badmintonvöllur | ||
Íþróttasalur | 9.750 kr | 6.150 kr | 6.150 kr | 4.900 kr | 3.600 kr |