Opnunartímar um páska 2024

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar – Siglufirði

Sundlaug

Við Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Siglufirði. er innisundlaug sem er 10 x 25 metrar og utandyra er 1 pottur. Löglegt íþróttahús er á staðnum og ágætis tækjasalur.

Sundhöllin á Siglufirði er innilaug og er 10 x 25 metrar. Ný efni hafa verið sett umhverfis laugarkeriðog að búningsklefum. Á útisvæði er stór pottur með nuddi. Framkvæmdir við endurbætur eru byrjaðar og er nú á þessu ári verið að hanna svæðið upp á nýtt.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Siglufjörður

Afgreiðslutími

Opnunartímar

Vetraropnun, frá 2. september til 31. maí

  • Mánudaga: 06:30 – 19:45
  • Þriðjudaga:  06:30 – 08:30 og 12:00 – 19:45
  • Miðvikudaga:  06:30 – 12:30 og 13:30 – 19:45
  • Fimmtudaga:  06:30 – 08:30 og 13:30 – 19:45
  • Föstudaga:  06:30 – 19:45
  • Laugardaga:  14:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 14:00

Sumaropnun, frá 7. júní – 31. ágúst.

  • Mánudaga – föstudaga:  06:30 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

17 júní:  Lokað

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir   öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.

2025Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskortHjónakort
Börn, 10 - 15 ára500 kr3.050 kr5.200 kr5.950 kr
Fullorðnir1.050 kr7.200 kr16.200 kr27.250 kr42.800 kr
Aldraðir og öryrkjar*500 kr3.050 kr5.200 kr5.950 kr
SundfötHandklæði
Leiga1.050 kr1.050 kr
Sundföt, handklæði og aðgangur2.650 kr
Sturta1.050 kr
TækjasalurStakt gjald1 mán kort3. mán kort6 mán kortÁrskortHjónakort
Fullorðnir1.800 kr11.650 kr32.450 kr42.700 kr68.900 kr96.050 kr
Aldraðir og öryrkjar*1.500 kr8.700 kr21.000 kr29.650 kr43.300 kr
1/1 salur1/2 salurTennisBlakvöllurBadmintonvöllur
Íþróttasalur10.300 kr6.500 kr6.500 kr5.200 kr3.800 kr

Staðsetning