Opnunartímar um páska 2024

Laugarvatn

Sundlaug

Í sundlauginni á Laugarvatni er 25 metra sundlaug, 3 heitir pottar, gufubað og kalt kar.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Laugarvatn

Afgreiðslutími

Vetraropnun

  • Mánudaga – miðvikudaga:  13:00 – 21:00
  • Fimmtudaga:  13:00 – 21:00
  • Föstudaga:  13:00 – 18:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  13:00 – 18:00

Þreksalurinn – vetraropnun:

  • Mánudaga – fimmtudaga:  10:00 – 22:00
  • Föstudaga:  10:00 – 18:00
  • Laugardaga og sunnudaga:  13:00 – 18:00

Sumaropnun, 27. maí til 11. ágúst

  • Mánudaga til fimmtudaga:  10:00-21:00
  • Föstudaga til sunnudaga:  10:00-18:00

Þreksalurinn er með sama opnunartíma yfir sumarið.

 

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

  • Aldurstakmark í þreksal er 14 ára
  • Börn fá ekki að fara ein í íþróttasal
  • Fullorðnir miðast við aldurinn 17 – 67 ára
  • Börn miðast við aldurinn 10 – 16 ára.
2025Stakt gjald10 miðar30 miðar
Börn, 0 - 10 ára0 kr
Börn590 kr2.900 kr7.000 kr
Fullorðnir1.200 kr7.050 kr18.500 kr
Aldraðir og öryrkjar0 kr
SundfötHandklæði
Leiga780 kr780 kr
Tækjasalur1.625 kr10.700 kr26.300 kr
FullorðnirBörn (14 - 16 ára)
Árskort í sund og þrek40.700 kr17.400 kr
6 mán kort í sund og þrek32.300 kr13.900 kr
3 mán kort í sund og þrek25.300 kr10.400 kr

Staðsetning