Opnunartímar um páska 2024

Kirkjubæjarklaustur

Sundlaug

Sundlaugin á Kirkjubæjarklaustri er við Íþróttamiðstöðina. Við sundlaugina er vaðlaug og heitur pottur. Gestir geta notið þess að horfa á Systrafoss úr heita pottinum. Tækjasalur og íþróttahús eru opin á sama tíma og sundlaug. Íþróttasalinn er hægt að leigja fyrir hópa. Búningsklefar og þjónustubygging eru samnýtt af sundlaug og íþróttahúsi.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Kirkjubæjarklaustur
Kleifar

Afgreiðslutími

Opnunartími, frá 1. október.

  • Mánudaga – föstudaga:  11:00 – 19:00
  • Laugardaga:  11:00 – 19:00
  • Sunnudaga:  11:00 – 15:00

Einnig lokað aðra rauða daga.

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Hætt er að selja aðgang hálfri klukkustund fyrir lokun. Gestir eru vinsamlegast beðnir að yfirgefa sundlaugarsvæðið 30 mínútum síðar. Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sundstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Frá 1. júní ár hvert geta börn sem verða 10 ára á árinu farið í sund án fylgdarmanns (eftir 4. bekk) enda séu þau orðin synd.

2023Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 7 - 15 ára300 kr2.400 kr5.400 kr14.500 kr
Fullorðnir, 16 ára og eldri1.100 kr5.900 kr13.200 kr35.000 kr
Aldraðir og öryrkjar550 kr2.950 kr6.600 kr17.500 kr
Sturta700 kr
SundfötHandklæði
Leiga800 kr800 kr
Sundbleiur200 kr

Staðsetning