Hólmavík
- Jakobínutún 3, 510 Hólmavík
Sundlaug
Á Hólmavík er glæsileg íþróttamiðstöð þar sem er sundlaug og íþróttahús. Sundlaugin var tekin í notkun 2004 og íþróttahúsið um hálfu ári síðar.
Sundlaugin er 25 metra löng og þar eru einnig tveir heitir pottar, buslulaug og gufubað.
Við hlið sundlaugarinnar er tjaldsvæði sem sjá má nánari upplýsingar um hérna.
Afgreiðslutími
Sumaropnun
- Alla daga: 09:00 – 21:00
Vetraropnun, til 1. júní 2023
- Mánudaga til fimmtudaga: 09:00 – 21:00
- Föstudaga: 09:00 – 21:00
- Laugardaga og sunnudaga: 14:00 – 18:00
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
2025 | Stakur tími | 10 tíma kort | 30 tíma kort | Árskort |
---|---|---|---|---|
Fullorðnir | 1.275 kr | 7.630 kr | 19.105 kr | 50.960 kr |
Börn, 6 - 17 ára | 475 kr | 2.655 kr | 6.685 kr | 17.955 kr |
Örorku - og ellilífeyrisþegar | 475 kr | 2.655 kr | 6.685 kr | 17.955 kr |
Sundföt | Handklæði | |||
Leiga | 725 kr | 725 kr |