Opnunartímar um páska 2024

Hellulaug

Náttúrulaug

Vefsíðan okkar

Hellulaug er staðsett í flæðamálinu stutt frá Hótel Flókalundi. Laugin er náttúrulaug sem hefur verið endurnýjuð talsvert á liðnum árum og er hún hlaðin grjóti og steypt. Hitastigið er um 38°C.

Engin búningsaðstaða er við laugina og rétt að geta þess að fólk fer í hana á eigin ábyrgð.

Má baða sig? Já
Þarf að borga? Nei
Er hætta á að fólk geti brennt sig? Nei

Afgreiðslutími

Alltaf opið

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Frítt í náttúrulaugina og engin þjónusta.

Staðsetning