Opnunartímar um páska 2024

Heiðarbær

Sundlaug

464 3903

Við erum á Facebook

Heiðarbær í Reykjahverfi er vel staðsettur fyrir þá sem vilja skoða austurhluta norðurlands. Frá Heiðarbæ er stutt til margra af vinsælustu áningastaða ferðamanna svo sem Mývatn, Goðafoss, Ásbyrgi og Jökulsárgljúfur.

Í Heiðarbæ er einnig tjaldsvæði og matsala

Sundlaugin í Heiðarbæ er með góða aðstöðu til sólbaða og heitan pott.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Smellið hérna til að fá upplýsingar um tjaldsvæðið í Heiðarbæ

Afgreiðslutími

15. júní – 31. ágúst

Opið frá 10:00 – 22:00 alla daga vikunnar.

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Stakir miðar
Börn, 0 - 6 áraFrítt
Börn, 6 - 16 ára400 kr
Fullorðnir1.000 kr
Eldri borgarar og öryrkjar700 kr
Sturta500 kr

Staðsetning