Opnunartímar um páska 2024

Eskifjörður

Sundlaug

Góð 25x12m útilaug með 2 heitum pottum og saunabaði, einnig 3 misstórar rennibrautir og barnavaðlaug með sveppnum vinsæla.

Einnig er líkamsrækt í húsinu og sólbekkir á sundlaugarbakka. Fallegt útsýni er inn og út fjörðinn og til fjalla.

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga kl. 07:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga kl. 10:00 – 18:00

Vetraropnun, 1. september til 31. maí

  • Mánudaga – fimmtudaga:  07:00 – 20:00
  • Föstudaga:  07:00 – 18:00
  • Laugar – og sunnudaga:  11:00-16:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2025Stakt gjald10 skipti3ja mánaða kort6 mánaða kortÁrskort
Börn, yngri en 16 áraFrítt
Ungmenni, 16 - 17 ára310 kr1.790 kr6.460 kr9.280 kr15.840 kr
Fullorðnir1.130 kr6.870 kr17.220 kr28.600 kr45.870 kr
Sundföt og handklæði720 kr stk

Staðsetning