Opnunartímar um páska 2024

Breiðholtslaug

Sundlaug

Breiðholtslaug er með bæði úti og innilaug. Útilaugin er 25 metra löng og eru þar 5 brautir. Á laugarsvæðinu eru einnig tvær rennibrautir ásamt lítilli barnarennibraut.

Þar er einnig kaldur pottur.

Í lauginni er lyfta fyrir fólk í hjólastólum til að komast ofan í laugina. Þar er einnig hjólastólaaðgengi að sauna.

  • Aðallaug er 25×12,5m 5 brautir 29°C
  • Innilaug er 12,5x8m 30°c
  • Litla útilaug 12,5x8m 32°c
  • Vaðlaug úti 3x4m 35-37°c
  • Pottur 1. 4,5m² 38-40°
  • Pottur 2. 4,5m² 41-44°
  • Nuddpott 9m² 39°
  • Gufubað (Sauna)
  • Eimbað 8m²
  • Kaldur pottur.
  • Tvær rennibrautir

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími

  • Mánudaga – föstudaga:  06:30 – 22:00
  • Laugar- og sunnudaga:  09:00 – 21:00

Sundleikfimi er í boði

  • Mánudaga:  09:50 (úti)
  • Miðvikudaga:  09:30 (úti)

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

* Börn byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
** Hver áfylling tíu- og tuttugumiða korta gildir í 48 mánuði.
*** 10 og 20 skipta kort gildir ekki fyrir hópa.

2026Stakt gjald10 miðar***20 miðar***6 mán kortÁrskort
Börn, 0 - 15 ára0 kr
Börn, 16 - 17 ára220 kr *1.450 kr **9.140 kr14.700 kr
Fullorðnir1.430 kr6.520 kr **11.900 kr **26.100 kr48.000 kr
67 ára og eldri4.150 kr
Öryrkjar0 kr
SundfötHandklæði
Leiga1.270 kr860 kr
Sund, handklæði og sundföt2.700 kr
Fyrir börn
útg. á rafr. handhafakorti1.010 kr610 kr
Brautarleiga v. kennslu7.600 kr

Staðsetning