Sundlaug Hafnar
- Víkurbraut 9, 780 Höfn
Sundlaug

Sundlaug Hafnar er 25 metra fjölskylduvæn útilaug sem tekin var í notkun árið 2009. Gott aðgengi er fyrir fatlaða og skjólgóð sólbaðsaðstaða.
- Sundlaug 25 x 8 m, hitastig 29°C
- Nuddpottur, hitastig 39°C
- Heitur pottur, hitastig 41°C
- Barnalaug, hitastig 36°C
- Ísbað, hitastig 4-7°C
- Gufubað
Tjaldsvæði í nágrenninu.
Afgreiðslutími
Sumaropnun, 15. maí til 30. september
- Virkir dagar: 06:45- 21:00
- Helgar: 10:00 – 19:00
Vetraropnun, 1. október til 14. maí
- Virkir dagar: 06:45- 21:00
- Helgar: 10:00-19:00
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
* Börn að 18 ára aldri með lögheimili í sveitarfélaginu fá frítt í sund.
**Eldri borgarar og öryrkjar með lögheimili í sveitarfélaginu fá frítt í sund.
| 2026 | Stakt gjald | 10 miðar | 30 miðar | Árskort |
|---|---|---|---|---|
| Börn, 0 - 17 ára * | 0 kr | |||
| Fullorðnir | 1.450 kr | 6.500 kr | 16.000 kr | 36.000 kr |
| Ellilífeyrisþegar** | 620 kr | 3.000 kr | 7.200 kr | 16.000 kr |
| Öryrkjar | 0 kr | |||
| Sundföt | Handklæði | |||
| Leiga | 1.035 kr | 1.035 kr | ||
| Bleyjur | 465 kr | |||
| Símtal | 56 kr |