Sundlaug Grindavíkur

Austurvegur 1, Grindavík

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga:  06:00 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  09:00 – 18:00

Vetraropnun, 1. september til 31. maí

  • Virka daga:  06:00 – 21:00
  • Laugar – og sunnudaga:  09:00-16:00

Gjaldskrá - Verð

Verð 2019Stakur tími10 miðar30 miðarÁrskortFjölskyldu árskort
Börn, 0 - 6 ára0 kr
Börn, 7 - 16 ára300 kr2.500 kr2.660 kr
Fullorðnir950 kr4.100 kr9.800 kr21.800 kr32.700 kr
Aldraðir og öryrkjar290 kr
SundfötHandklæði
Leiga570 kr570 kr

Myndir

Um sundlaugina

Sundlaug Grindavíkur var tekin í notkun 1994 og er 25m x 12,5m útisundlaug. Þar eru tveir heitir pottar, þaraf er annar nuddpottur.
Þar er einnig barnalaug með svepp ásamt því að þar er stór og skemmtileg rennibraut.

Á staðnum er einnig saunabaðstofa, ljósabekkur og líkamsræktarstöð.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Tjaldsvæðið Grindavík.