ATH! Upplýsingar vegna COVID-19

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar - Siglufirði

Hvanneyrarbraut 52, 580 Siglufirði

Afgreiðslutími

Sumaropnun, frá 11. júní – 26. ágúst.

  • Mánudaga – föstudaga:  06:30 – 19:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 18:00

17 júní:  Lokað

Vetraropnun, til 31. maí

  • Mánudaga:  06:30 – 10:00 og 14:30 – 19:45
  • Þriðjudaga:  06:30 – 09:00 og 12:00 – 19:45
  • Miðvikudaga:  06:30 – 19:45
  • Fimmtudaga:  06:30 – 19:45
  • Föstudaga:  06:30 – 19:00
  • Laugardaga:  12:00 – 18:00
  • Sunnudaga:  09:00 – 14:00

Gjaldskrá - Verð

2020Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskortHjónakort
Börn, 10 - 15 ára400 kr2.560 kr4.300 kr5.000 kr
Fullorðnir820 kr5.630 kr12.800 kr21.500 kr33.800 kr
Aldraðir og öryrkjar*410 kr2.560 kr4.300 kr5.120 kr
SundfötHandklæði
Leiga820 kr820 kr
Sturta820 kr
TækjasalurStakt gjald1 mán kort3. mán kort6 mán kortÁrskortHjónakort
Fullorðnir1.430 kr9.220 kr25.620 kr33.820 kr54.350 kr75.850 kr
Aldraðir og öryrkjar*1.230 kr7.170 kr17.420 kr24.600 kr35.870 kr
1/1 salur1/2 salurTennisBlakvöllurBadmintonvöllur
Íþróttasalur8.200 kr5.120 kr5.120 kr4.100 kr3.070 kr

*Líkamsrækt og sund er gjaldfrjáls fyrir   öryrkja gegn framvísun örorkuskírteinis og 67 ára og eldri íbúa Fjallabyggðar.

Myndir

Um sundlaugina

Við Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar Siglufirði. er innisundlaug sem er 10 x 25 metrar og utandyra er 1 pottur. Löglegt íþróttahús er á staðnum og ágætis tækjasalur.

Sundhöllin á Siglufirði er innilaug og er 10 x 25 metrar. Ný efni hafa verið sett umhverfis laugarkeriðog að búningsklefum. Á útisvæði er stór pottur með nuddi. Framkvæmdir við endurbætur eru byrjaðar og er nú á þessu ári verið að hanna svæðið upp á nýtt.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Siglufjörður