Opnunartímar um páska 2024

Sauðárkrókur

Sundlaug

Útilaug er 25x8m og 0,9 – 2,7 metrar á dýpt. Þar eru eru tveir heitir pottar, annar er 39°C og hinn er 41°C.  Einnig er þar kalt ker.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Sauðárkrókur
Varmahlíð

Afgreiðslutími

Vetraropnun, frá 1. sept

  • Mánudaga – fimmtudaga:  06:50 – 20:30
  • Föstudaga:  06:50 – 20:00
  • Laugar – og sunnudaga:  10:00-16:00

Sumaropnun, frá 1. júní

  • Mánudaga – föstudaga:  06:50 – 21:00
  • Laugar- og sunnudaga:  10:00 – 17:00

Hætt er að hleypa ofaní 30 mín fyrir lokun.

Myndir

[gallery_bank type="images" format="masonry" title="true" desc="false" responsive="true" display="all" sort_by="random" animation_effect="bounce" album_title="false" album_id="15"]

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

Aðrir þættir gjaldskyldu:

  • Börn með lögheimili utan Sveitarfélagsins Skagafjarðar byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
2024Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 0 - 6 ára0 kr
Börn, 7 - 18 ára400 kr2.500 kr
Fullorðnir1.250 kr7.800 kr16.000 kr40.000 kr
Eldri borgarar og öryrkjar367 kr
SundfötHandklæði
Leiga800 kr800 kr

Staðsetning