Bláa lónið myndaðist 1976 á meðan á framkvæmdum við nálæga virkjun stóð. Á næstu árum á eftir fór fólk að baða sig í vatninu og setja hvíta efnið á húðina. Þeir sem eru með Psoriasis tóku eftir ótrúlegum bata á húðinni við að bera leðjuna á sig.
Í dag er rekið þarna Spa á heimsmælikvarða ásamt því að framleiddar eru snyrtivörur undir merkum Bláa Lónsins.
Afgreiðslutími
Opnunartímar
- 1. jan – 25. maí: 08:00 – 22:00
- 26. maí – 29. júní: 08:00 – 23:00
- 30. júní – 20. ágúst: 08:00 – 00:00
- 21. ágúst – 1. okt: 08:00 – 22:00
- 2. okt – 31. des*: 08:00 – 20:00
* Sjá opnunartíma um jólín á heimasíðu Bláa Lónsins.
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
Verð í Bláa Lónið eru breytileg og fara eftir því hvaða tími dags er bókaður og með hve löngum fyrirvara bókunin á sér stað. Hér er hægt að skoða og bóka mismunandi aðgangspakka.