Opnunartímar um páska 2024

Stapalaug

Sundlaug

Vefsíðan okkar

Ný og glæsileg sundlaug í íþróttamiðstöð Stapaskóla. Sundlaugin er 25 metra löng og þar eru tvö vaðlón, annað inni og hitt utandyra. Utandyra eru einnig tveir pottar og einn kaldur. Pottasvæðið snýr til suðurs. Við pottasvæðið er einnig gufubað og infrarauður klefi.

Afgreiðslutími

Sumaropnun

  • Virkir dagar:  13:00 – 21:30
  • Helgar:  09:00 – 18:00

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

* Börn byrja að greiða barnagjald 1. júní árið sem þau verða 10 ára og hafa lokið sundstigsprófi og mega frá þeim tíma fara ein í sund.
** Kaupa þarf aðgangskort til áfyllingar fyrir 10 miða, 30 miða og árskort.  Aðgangskort gildir bæði í sundmiðstöð og í Stapalaug.

2025Stakt gjald10 miðar30 miðarÁrskort
Börn, 0 - 10 ára*Frítt
Börn, 10 - 18 ára230 kr1.450 kr10.600 kr
Fullorðnir1.250 kr5.800 kr14.200 kr38.500 kr
Öryrkjar230 kr4.300 kr10.600 kr
67 ára og eldri230 kr4.300 kr15.000 kr
SundfötHandklæði
Leiga900 kr900 kr
10 - 15 áraFullorðnir
Kortagjald **800 kr1.200 kr

Staðsetning