Í lauginni er lyfta fyrir fólk í hjólastólum til að komast ofan í laugina. Þar er einnig hjólastólaaðgengi að heitum pottu og sauna.
Í Árbæjarlaug eru tvær laugar, ein innilaug og ein útilaug. Útilaugin er 25 metra löng og 12,5 metra breið. Hitastig er 29°C. Innilaugin er 10 metra löng og 6,8 metra breið. Hitastigið er 33°C.
Þar er einnig ein vaðlaug sem er 32°C. Þá eru þrír heitir pottar sem eru 37°C – 43°C heitir.
Afgreiðslutími
Afgreiðslutími
- Mánudaga – föstudaga: 06:30 – 22:00
- Laugar- og sunnudaga: 09:00 – 21:00
Sundleikfimi er í boði
- Þriðjudaga: 08:30 (inni)
- Þriðjudaga: 09:30 (úti)
- Fimmtudaga: 08:30 (inni)
- Fimmtudaga: 09:30 (úti)
Myndir
Gjaldskrá - Frekari upplýsingar
* Börn byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
** Hver áfylling tíu- og tuttugumiða korta gildir í 48 mánuði.
2024 | Stakt gjald | 10 miðar | 20 miðar | 6 mán kort | Árskort |
---|---|---|---|---|---|
Börn, 0 - 15 ára | 0 kr | ||||
Börn, 16 - 17 ára | 205 kr * | 1.350 kr ** | 8.530 kr | 13.720 kr | |
Fullorðnir | 1.330 kr | 6.080 kr ** | 11.130 kr ** | 24.320 kr | 44.840 kr |
67 ára og eldri / Öryrkjar | 0 kr | 4.000 kr | |||
Sundföt | Handklæði | ||||
Leiga | 1.190 kr | 800 kr | |||
Sund, handklæði og sundföt | 2.520 kr | ||||
Fyrir börn | |||||
Útg. á rafr. handhafakorti | 940 kr | 565 kr | |||
Brautarleiga v. kennslu | 7.600 kr |