Opnunartímar í maí og júní

Sundlaug Djúpavogs

Í Íþróttamiðstöð Djúpavogs er sundlaug, tveir heitir nuddpottar og einn kaldur pottur fyrir þá svölu.
Sundlaugin er 16.67 x 10.50 m – þá er einnig mjög góð 60 cm djúp barnalaug.

Þá er sauna og góð aðstaða til líkamsræktar í Íþróttamiðstöðinni.

Afgreiðslutími

Sumaropnun, frá 1. júní.

  • Mánudaga til föstudaga:  07:00 – 20:30
  • Laugardaga og sunnudaga:  10:00 – 18:00

Vetraropnun, frá september

  • Mánudaga til föstudaga:  07:00 – 20:30 (lokað í hádeginu)
  • Laugardaga:  11:00 – 15:00
  • Sunnudaga:  Lokað

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

*Kortin eru persónubundin.

2021Stakur tími10 tíma kort*30 tíma kort*
Börn, 5 - 15 ára300 kr1.550 kr
Fullorðnir, 6 - 66 ára1.050 kr6.300 kr12.600 kr
SundfötHandklæði
Leiga520 kr520 kr

Staðsetning