Opnunartímar um páska 2024

Hraunborgir

Sundlaugin í Hraunborgum er nýuppgerð og samanstendur af sundlaug ásamt tveimur heitum potti og útisauna.  Sundlaugargestir geta notið sumarblíðunnar við góðar aðstæður, hvort sem þeir vilja busla í lauginni eða slaka á í heita pottinum eða saunanu. Við sundlaugina er þjónustumiðstöð sem býður upp á allskonar afþreyingu t.d. mini-golf og leiktæki fyrir börn með aparólu.  Þar er einnig veitingastaður, bar og TV lounge

Á svæðinu er vinsælt fjölskyldu tjaldsvæði og sumarhúsabyggð ásamt 9 holu golfvelli. Tilvalið er fyrir golfara að skella sér í heitu pottana eftir hringinn.

Afgreiðslutími

Sumaropnun 17. maí til 9. september

  • Alla daga:  11:00 – 20:00

 

Myndir

Gjaldskrá - Frekari upplýsingar

2024Stakt gjaldGestir tjaldsvæðis
Börn, 0 - 9 áraFríttFrítt
Börn, 10 - 15 ára1.000 kr500 kr
Fullorðnir2.000 kr1.500 kr
Sturta1.000 kr
Handklæði
Leiga1.000 kr

Staðsetning