Sundlaugin á Kirkjubæjarklaustri verður lokuð vegna viðgerða 23 - 29. maí.

Sundlaugin Húsafelli

Húsafell, 311 Borgarnes

Afgreiðslutími

Sumaropnun

  • Sunnudaga- fimmtudaga:  11:00 – 19:00
  • Föstudaga og laugardaga:  10:00 – 20:30

Vetraropnun

  • Mánudaga – föstudaga:  Lokað
  • Laugardaga:  10:00 – 20:00
  • Sunnudaga:  10:00 – 16:00

 

Gjaldskrá - Verð

2021Stakt gjald10 miðar
Börn, 6 - 14 ára500 kr3.000 kr
Fullorðnir1.500 kr10.500 kr
SundfötHandklæði
Leiga1.100 kr1.100 kr
Þvottavél1.650 kr
Rúmföt1.900 kr

Myndir

Um sundlaugina

Sundlaugin á Húsafelli er ein vinsælasta afþreyingin á svæðinu. Hún var upphaflega byggð árið 1965 en síðan hafa miklar endurbætur verið gerðar á lauginni og umhverfi hennar. Laugarnar eru tvær, ásamt tveim heitum pottum og vatnsrennibraut.

Tjaldsvæði í nágrenninu

Húsafell