COVID-19 - Upplýsingar um sundlaugar

Afgreiðslutími

Sumaropnun 1. júní til 31. ágúst

  • Mánudaga – föstudaga kl. 06:30 – 21:30
  • Laugar- og sunnudaga kl. 10:00 – 18:00

Vetraropnun, 1. september til 31. maí

  • Virka daga:  06:30 – 20:30
  • Laugar – og sunnudaga:  10:00-18:00

Gjaldskrá - Verð

Verð 2021Stakt gjald10 miða kort3 mánuðir6 mánuðir12 mánuðir
Börn 0 - 18 ára*300 kr1.750 kr5.300 kr10.050 kr16.700 kr
Fullorðnir1.000 kr6.650 kr14.300 kr26.250 kr38.800 kr
SundfötHandklæði
Leiga600 kr600 kr

*Frítt börn að  18 ára aldri með lögheimili í Múlaþingi.
Frítt fyrir eldri borgara og öryrkja búsetta í Múlaþingi.

Myndir

Um sundlaugina

Laugin er 25×12,5 m., tveir heitir pottar og annar þeirra með góðu vatnsnuddi. Þá er vaðlaug og rennibraut. Einnig eru sólbekkir við laugina.

Aðgengi fyrir fatlaða er mjög gott þar sem að nýlega var tekin í notkun lyfta fyrir fatlaða í laug og heitan pott.

Tjaldsvæði í nágrenninu
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum
Tjaldsvæðið á Hallormsstað