Opnunartími vegna Covid

Afgreiðslutími

Sumaropnun

1. júní – 19. ágúst:  10:00 – 18:00 alla daga nema til 21:00 á mánudögum og miðvikudögum.
20. ágúst – 31 ágúst:  12:00 – 18:00 alla daga nema til 21:00 á mánudögum og miðvikudögum.

Gjaldskrá - Verð

Gildir 2021Stakur miði10 miðar20 miðar4 mánaða kort
Börn, 7 - 16 ára500 kr1.700 kr2.900 kr6.000 kr
Fullorðnir1.000 kr4.200 kr7.200 kr9.000 kr
Eldri borgarar og öryrkjar500 kr1.700 kr2.900 kr6.000 kr
HandklæðiSundfötSturta
Leiga800 kr800 kr800 kr

Gjaldfrítt í sundlaug fyrir 6 ára og yngri og eldri borgara með lögheimili í Dalabyggð. Fylgdarmenn öryrkja og hópstjórar (>12 pers) frá frítt í sund.

Hætt að selja í laugina hálftíma fyrir lokun og gestir þurfa að vera búnir að yfirgefa búningsklefa ekki seinna en 15 mín eftir lokun.

Myndir

Um sundlaugina

Sundlaugin í Sælingsdal er 25 metra löng útilaug. Þar eru einnig vaðlaug, heitir pottar og gufubað.